Þjónusta og Kerfi

Netkerfi

Að vera með góðansamstarfsaðila í netþjónustu er mikilvægt og því höfum alltaf lagt miklaáherslu á áreiðanlega og hraða þjónustu.

Hjá okkur getur þú fengið háhraðanettengingu með möguleika á varatengingu. Allar okkar lausnir eru hannaðareftir þörfum viðskiptavinar og eru öll okkar kerfi í vöktun.

robust netkerfi
robust tölvubúnaður

Tölvubúnaður

Hver viðskiptavinur hefur sínareinstöku þarfir þegar kemur að tölvubúnaði. Þess vegna bjóðum við upp á sérsniðnarlausnir sem eru hannaðar til að mæta nákvæmlega þeim kröfum sem fyrirtækisetja.  

Með því að greina þarfirviðskiptavinar getum við tryggt að þú fáir þann búnað sem þér finnst þægilegtað vinna með.

Myndavélakerfi

Við bjóðum upp á hágæða myndavélakerfi sem skilar framúrskarandi myndgæðum, hvort sem það er í dagsbirtu eða myrkri.

Með miðlægum búnaði er hægt að vera með aðgengi að öllu myndaefni í rauntíma á tölvu eða appi og auðvelt er að sækja upptökur þegar þess þarf.

robust myndavélakerfi
robust skjálausnir

Skjálausnir

Digital Signage eða starfrænt skilti er nútímanleg lausn sem hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að koma á framfæri skilaboðum á áhrifaríkan hátt.

Með stafrænum búnaði getur þú komið upplýsingum, auglýsingum eða jafnvel fræðsluefni á einfaldan og áhrifaríkan hátt í rauntíma.

Digital Signage gerir þér kleift að stýra mörgum skjáum samtímis og breyta uppsetningu eða efni á einfaldan hátt. Þú getur breytt skilaboðum á nákvæmlega þeim tíma sem þú vilt.

Sjónvarpskerfi

Sjónvarpslausnirnar okkar eru notendavænar og auðveldar gestum að tengja snjalltæki sín (eins og síma og spjaldtölvur) við sjónvarpið, sem gerir þeim kleift að streyma efni beint á sjónvarpið. Einnig geta gestir valið sér efni í gegnum streymisveitur eða línulega dagskrá.

Efni getur verið uppfært í rauntíma, sem veitir gestum nýjustu upplýsingar um viðburði, boð, og aðrar mikilvægar upplýsingar.

Til að lágmarka rekstur á tækjum hreinsa öll sjónvörp sig daglega í grunnstillingar og því þurfa gestir aldrei að skrá sig úr streymisveitum.

robust sjónvarpskerfi
robust lásakerfi

Lásakerfi

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Vefsíður

Við sérhæfum okkur í að umbreyta stafrænum hugmyndum í veruleika með okkar alhliða vefhönnunarferli. Frá hugmyndavinnu og gerð grindar til nákvæmrar notendaviðmóts- og upplifunhönnunar tryggjum við að vefsíðan þín fangi kjarna vörumerkis þíns á meðan hún býður upp á góða notendaupplifun.

Þegar hönnunin er fullgerð, heldur teymið okkar áfram með þróun. Með nýjustu tækni búum við til vefsíður sem eru móttækilegar og fullkomlega virkar, ásamt áreiðanlegum hýsingarlausnum. Við bjóðum einnig upp á stöðugan stuðning eftir að vefsvæðið fer í loftið til að tryggja hnökralausa virkni og koma til móts við allar framtíðarþarfir.

robust vefsíður og vefsíðugerð

Vantar þig aðstoð?

Við finnum lausn með þér
Hafa Samband
Eða hringdu í síma 780-8688